fbpx

Hver er munurinn á Silfurþráðum & Silfurtvinnum?

 In

Við erum með tvær vörur sem innihalda þessi efni. Það er Earthing jarðtengt koddaver með silfurtvinna og Ground Therapy jarðtengt lak með silfurþráðum.

 

Tvinnar / Þræðir

Hægt er að hugsað um tvinna sem örfína þræði, sem eru notaðir til að vefa fíngerð efni. Ekki er mikill munur á milli tvinna eða þráða. Hvorugur eru silfurvírar í föstu formi – þá er ekki hægt að vefa í efni. Tvinnar eða þræðir eru alltaf grunnefni eins og t.d. nælon með þunnu silfur lagi.

 

Það eru tvær aðferðir við að blanda saman silfurtvinnum eða þráðum við náttúruleg efni.

 • Silfur þræðir vafðir í grunnefni (aðallega bómull)
 • Silfur þræðir vafðir til að mynda samfellt fíngert efni, yfirleitt blandað saman við grunnefni ( nælon)

 

Hvað varðar endingu þá er ekki mikinn mun að finna á milli efnanna tveggja – bæði móttækileg með tímanum fyrir oxunarferli og þurfa rétta meðhöndlun og þvott til að tryggja sem lengsta líftíma.

 

Endingartími leiðslunnar í efninu er breytilegur eftir húðgerð, hvernig efni eru notuð á líkamann sjálfan eins og hvaða efni eru notaðar á vöruna, svo sem þvottaefni eða hvernig varan er þvegin.

 

Venjulegur endingartími á vörum með tvinnum /þráðum er í kring um 3 ár eða þar til silfurþræðirnir hafa misst leiðnina.

 

Ástæðan er sú að silfurþræðirnir eru viðkvæmari en t.d. leðurlíkið okkar (eins og Earthing Alhliða færanleg motta, Earthing Alhliða motta með góðu gripi, Ground Therapy Start pakkinn) því kolefni er eitt innihaldsefni þeirra vara í stað silfurs. En kolefni er annað mikilvægasta efni í líkama okkar.

 

Það er mjög mikilvæg að þvo vöruna, hún skemmist ekki með þvotti, eins og sumir halda. Í raun mun það hjálpa til að halda vörunni góðri. Þvottur með heitu vatni heldur líkamsfitu, svita og öðrum efnum sem kunna að hafa borist frá líkamanum og yfir í lakið, í burtu. Slíkt getur skaðað vöruna ef hún er ekki þvegin reglulega.

 

Gera

 • Þvo að minnsta kosti 2 x í mánuði eða vikulega.
 • Þvoið í þvottavél.
 • Þvoið með volgu vatni við 40 gráður.
 • Þurrkaðu í þurrkara á lágum hita (low or line dry)
 • Aðeins má strauja með mjög lágum hita.

Ekki

 • Ekki nota mýkingarefni í þurrkara.
 • Ekki nota efni sem gerir þvottinn hvítari EÐA þvottaefni með olíum eins og lavander eða kókosolíu
 • Ekki nota klór né mýkingarefni í þvott.
 • Passa þarf að nota ekki áburði eða einhverskonar líkamsolíur áður en farið er í rúmið. Öll efni hafa áhrif á gæði varanna sem gefa frá sér jarðtengingu og gerir það að verkum að þær munu síður að leiða út frá sér. Ef krem er notað, þá er mælt með því að passa upp á það að efnin hafa borist vel inn í húðina. Einnig er gott að bíða í allt að eina klukkustund áður en varan sjálf er notuð.

 

Nýlegar færslur
Hafðu samband

Við erum ekki við eins og er, en sendu okkur skilaboð og við höfum samband.

0