Lýsing
Í eldri byggingum eða hjá því fólki sem kýs að hafa ekkert rafmagn í sínum húsum eða ef nota á vörura úti í náttúrunni, þá er Jartstönigin lausnin.
Jarðstöngin er tengd við 12 M langa snúru sem er sett í vel raka jörðina. Á stöðum sem er mikill þurrkur þá er gott að bæta við vatni í jörðina, til þess að fá betri leiðslu. Snúrunni er þar næst tengt við þá vöru sem á að nota.
Þú færð:
- 1 stk. af Jarðstöng
- 1 stk. af snúru.
- Lengd 12 M.
Leiðbeiningar
- Ef byggingin hefur enga jarðtengingu, eða ef á að nota vöruna úti þá er hægt að kaupa Jarðstöng. En til þess að geta notað stöngina þá þarf að tengjast sjálfri jörðinni.
- Annar endi snúrunnar er notaður til þess að tengjast Jarðstönginni.
- Hinn endinn fer í sjálfa vöruna sem á að nota.
- Jarðstönginni er komið fyrir sem næst þeim stað sem varan er (t.d. við grunninn á byggingunni, undir hurð eða út um glugga).
- Gakktu úr skugga að snúrunni sé komið vel fyrir og verði ekki fyrir neinum skaða.
- Mikilvægt er að jarðvegurinn hafi góðan raka. Ef jarðvegur er þurr, er gott að bleyta hann.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.