Kló án straums
kr.3.595
Kló sem gefur jarðtengingu en er án straums. Til þess að nota jarðtengdu vörurnar þarf að hafa nota þessa innstungu. Á henni eru tvö göt sem snúrur frá jarðtengdu vörunum fara í og þannig tengist líkaminn við jörðina.
Klóin er úr plasti sem gerir það að verkum að engin rafmagns leiðni kemur þar í gegn og því ekkert rafmagn sem fer í líkamann. Einungis er líkaminn tengdur við þriðju holu, eða jörðina sem gefur frá sér jarðtengingu.
Klóin fylgir öllum jarðtengdum vörum, en A.T.H að einungis 1 stk. fylgir hverjum pakka sem keyptur er, líka Start pakkanum og pakka af tveimur Alhliða færanlegum mottum. Kló fylgir ekki auka hlutum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.