Jarðtengingar Tester

kr.5.990

Þegar ekki er vist hvort varan sé að gefa frá sér leiðni, varan er gömul, eða ekki eru fundin þau áhrif sem ætlast er, þá er gott að prófa vöruna með þessum jarðtengingar Tester.

Lýsing

Þegar ekki er vist hvort varan sé að gefa frá sér leiðni, varan er gömul, eða ekki eru fundin þau áhrif sem ætlast er, þá er gott að prófa vöruna.

Hægt er að prófa allar jarðtengdar vörur með þessu litla tæki. Varan sjálf og Testerinn þurfa ekki að vera tengd við rafmagn, þau þurfa aðeins að vera tengd hvoru öðru í gegn um Millistykki.

Þú færði:

 • 1 stk. Tester
 • 1 stk. snúra
  • Lengd eru rúmir 5 M.

 

Hvernig á að nota Jarðtengingar Tester?

Þegar ekki er vist hvort varan sé að gefa frá sér jarðtengingu, varan er gömul, eða ekki eru fundin þau áhrif sem ætlast er, þá er gott að prófa vöruna.

 1. Til þess að vera viss um að litla Jarðtengingar Testerinn virki er ýtta á „Press“ takkann einu sinni. Það ætti að koma grænt ljós í um 1 sekúndu. Ljósið á að fara strax aftur. Við þessa prófun þarf tækið ekki vera tengt við rafmagn.
 2. Smelltu öðrum endanum á snúrunni framan á Testerinn.
 3. Hinn endinn á snúrunni fer í annað af tveimur götum á klónni sem er tengt við þá vöru sem á að prófa.
 4. Klóin sem er tengt við Jarðtengingar Testerinn og sjálfa vöruna sem þú ætlar að prófa fer síðan í innstungu sem þú hefur gegnið úr skugga um að sé jarðtengd. (Með því að vera 100% viss um að innstungan sé jarðtengd þá er hægt að nota Jarðtengingar mælitækið.)
 5. Því næst tekur er Jarðtengingar Testerinn tekinn og hann settur flatur á vöruna sem á að prófa. Gætta þarf að hringlaga málmplatan á tækinu sé í góðri snertingu við yfirborðið á vörunni sem á að prófa. Til þess að gá góða snertingu þá gæti verið að það þurfi að ýta þétt á Testerinn. Þegar græna ljósið byrjar að loga, þá þýðir það að varan sé í góðu ástandi. Ef svo ólíklega vill til að ekkert grænt ljós kvikni, þá er hægt að setja aðra höndina á vöruna og snerta málmplötuna með hinni einum fingri frekar þétt til þess að fá jarðtengingu. Grænt ljós lýsir þegar líkaminn snertir vöru sem virkar og er þá líkaminn jarðtengdur. Ganga þarf úr skugga um að bæði Testerinn og varan sem á að nota séu tengd við jörðu eins og lýst er hér að ofan. Ástæðan fyrir því að ljós kviknar ekki: ekki er ýtt nægilega vel á Testerinn. Yfirborðsefnið á vörunni kemur stundum í veg fyrir að hnappurinn á Testernum komist í snertingu við vöruna sjálfa. Sérstaklega ef varan inniheldur silfur trefjar eða silfur þræði, þar sem yfirborðið virðist slétt en ef það yrði skoðað í smásjá þá sæist vel að yfirborðið er ekki 100% slétt. Húðin veitir betri næmni og einnig er hægt að bæta næmnina með því að bleyta smá húðsvæðið sem snertir hnappinn á Testernum.
 6. Ef varan er í lagi þá skal ganga frá Tersternum og koma vörunni vel fyrir þar sem hún er tengd við jörðina.
 7. Ekki þarf að prófa vöruna oft. Ef einkunninni komið upp aftur, eða ekki sé fundið fyrir þeim áhrifum sem ætlast er, þá er gott að prófa vöruna. Mundu, því meira sem Testerinner notaður, því fyrr eyðist batteríið. Einnig þarf að ganga úr skugga um að batteríin séu að virka vel. Eins og kemur að ofan, þá er mjög auðvelt að sjá hvort tæki virki, það þarf einungis að smella á takkann á tæknu. Þegar þetta er prófað, þarf Testerinn ekki að vera tengdur við rafmagn.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jarðtengingar Tester”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *